Sunday, December 31, 2006

Norðurpóllinn bráðnaður árið 2040


Ný skýrsla, Norðurpóllinn bráðnaður árið 2040, segir Mark Serezze fra University of Colorado til BBC. http://avisen.dk/nordpolen-vaere-smeltet-2040-2-121206.aspxEr ástæða til að taka þessi orð alvarlega? Þetta eru stórar fullyrðingar, um bráðnun íssins. Nú í dag vantar ís sem samsvarar stærð Alaska. Feikna stórt ísstiki. Bráðum verður hægt að sigla með farþegaskipum um norðurpólinn og sjá miðnætursólina þaðan, og skála fyrir sólinni. Það verður ekki amaleg sigling. Kostar sjálfsagt fúlgu, þegar þar að kemur.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home