Sunday, December 31, 2006

Ég elska


Ég elska brakandi, nýfallinn, snjó.Ég elska koddann minn og hlýju sængina mína.Ég elska tölvuna mína - næstum því á við konu.Ég elska konfektflöskur.Ég elska myrkur og rómantísk kertaljós.Ég elska mömmu mína.Ég elska stór brjóst.Ég elska bilanalausa bíla sem mala fyrir mann.Ég elska malt og appelsín með jólamatnum.Ég elska bolina mína, alla 78 talsins.Ég elska kisu mína sem kúrir ætíð hjá mér.Ég elska bjarta brosið sem brosir að mér í speglinum.Ég elska sól og sumar, strönd og humar.Ég elska Spán, Ítalíu, Holland, Ríó og svo frv.Ég elska bækur um tásveppi(whuttt?).Ég elska næringaríka orkudrykki.Ég elska æfintýra-tölvuleiki.Ég elska frið á jörðu.Ég elska nöktu nágrannahjónin sem draga aldrei fyrir gluggann sinn.Ég elska "oohhhhaahhhh" hljóðin í vinkonu minni(segi ekki meir).Ég elska hesta, kindur, svín og kjúlla - í pottinum mínum.Ég elska Jólahátíðina með gjöfum og glöðum fjölskyldumeðlimum.Ég elska kynlíf, sex, ástarleiki(og var ég búinn að segja kynlíf)..Ég elska skuggahliðar mannlífsins, því án þess hefðum við ekkert að tala um.Ég elska ykkur öll á vísir.is (stal þessu frá einhverjum hérna).Ég elska lífið.Ég elska að djamma og skemmta mér fram á nótt.Ég elska þegar konur reyna við mig að fyrra bragði.Ég elska nöldur og hrós, daður og drós.Gleðilega hátíð dúllurnar mínar. Megi Guð og gæfa fylgja ykkur hátíðina og um ókomna framtíð...

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home