Saturday, December 09, 2006

‘Arið 2006


Nú þegar árið er á enda komið, og litið er yfir farinn veg.Hvað stendur upp úr? “fyrir hvern og einn”Fyrir mér stendur upp úr. Sumarið var það heitasta í manna minnum, hér á meginlandi evrópu. ‘A ferðalagi mínu í gegnum Pólland og um austur evrópu. Hitinn var bara brennandi dag eftir dag, og það rigndi ekki í seks vikur. “sumstaðar” Engu að siður, ferð sem stendur upp úr hjá mér, á árinu 2006.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home