Saturday, December 09, 2006

Betl á götum Reykjavíkur


Undanfarið, í þessum mánuði og þeim seinasta hef ég séð fyrir utan búðir gaura með harmonikkur og eru að sníkja pening fyrir spilunina; ég taldi alltaf að betl væri ólöglegt - en finn ekkert um það í almennu hegningarlögunum

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home