Saturday, November 25, 2006

Borat


Ég er orðinn nokkuð þreyttur á því einhæfa flóði klisjukvikmynda sem einkennir kvikmyndahúsin okkar. Myndin um hann Borat er ferskur gustur. Það er langt síðan ég hef hlegið jafn mikið í kvikmyndahúsi. Ég ætla ekki að eyðileggja fyrir ykkur ánægjuna með því að rifja upp senur í myndinni. Mæli hinsvegar með góðri skemmtun.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home