Saturday, November 25, 2006

Örkin hans ‘Omars.


Einu sinn var það örkin hans Nóa, en nú höfum við örkina hans ‘Omars fréttamanns. Það verður gaman að fylgjast með ferðum ‘Omars niður gljúfrin og hans frásögn af Kárahnjúka virkjun. Það er allavega ljóst að mikið land fer undir vatn á næstu mánuðum. Það hafa allavega verið skiptar skoðanir með þessar framkvæmdir. En látum nú okkur sjá hvað ‘Omar segir frá örkinni sinni, er hann siglir um gljúfrin stóru.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home