Wednesday, November 08, 2006

Orðið "rasismi" miskilið..


Rasismi (Kynþáttahatur): er skilgreind sem hugmynd eða kenning, þar sem meðfæddur líffræðilegur breytileiki milli hinna ýmsu KYNÞÁTTA ræðst af menningar -eða einstaklingslegum afrekum, sem leiðir af sér að einstaklingur fer að sjá sinn KYNÞÁTT sem æðri, og eigi því rétt á að stjórna öðrum kynþáttum.Þessa skilgreiningu fann ég á Wikipedia.org...Hvítur íslendingur sem hatar hvíta breta, er skv. skilgreingunni EKKI rasisti, heldur útlendingahatari. Hinsvegar er hvítur maður sem hatar svartann mann (eða öfugt) rasisti skv. skilgreiningunni.Það má passa aðeins upp á að jafn stór orð eins og "rasismi eða rasisti" séu ekki látinn falla að óþörfu.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home