Menningarsjokk

Nú þegar er fólk sem kemur til landsins á þessu ári orðið yfir 7000 manns....Íslendingar eru 300.000. og árið er ekki búið....segjum 10.000 manns á ári næstu 10 árin sem gerir 100.000. manns sem hafa aðra siði og annað tungumál en Íslendsku....(Fólk sem bír annarsaðar en á Íslandi er ágætis fólk og siðir þeirra eru ekki verri en okkar --- en við erum ekki vön þeirra siðum).Verðu það ekki menningarsjokk eða menningaráfall ef Íslendingar verða orðnir 400.000 eftir 10 ár. áfall á sviði mannlegra samskipta, atvinnumála, skólamála og á fleiri sviðum? Við höfum gott af "nýu blóði" en höfum við gott af svo miklu "nýu blóði"!? -- Kanski!?kanski ekki!?----

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home