Erlendur uppruni

Í fréttum á ríkissjónvarpinu (kastljósi) var verið að segja hversu margir krakkar væru af erlendum uppruna í leikskólum og grunnskólum...þetta er gott dæmi um ófagleg vinnubrögð því að ALLIR íslendingar eru af "erlendum" uppruna.Þessi þáttur var vegna aukins straums fólks á klakann, og var síðan sínt mindskeið af krökkum sem greinilega voru af Asískum uppruna (en ekki pólskum litháískum eða öðrum með hvítan hörundlit)- en það er búið að loka gjörsamlega fyrir það að fólk frá Asíu eða Afríku komi hingað en allt er gal opið fyrir fólki frá austur Efrópu. Er þetta eðlilegt!? ...umræðan á að snúast um fólk sem kemur hingað frá austur Efrópu en ekki um fólk með annan hörundslit.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home