Wednesday, November 08, 2006

útlendingar orðnir of margir á landinu


Það gengur ekki að hleypa fleirum til landsins,þetta er fólk sem er ráðið hingað á lægstu laununum,en eftir smá tíma kemur babb í bátinn,fólkið kemst að því að lægstu launin duga ekki til framfærslu hér á landi og þá flykkjast allir á féló,og fæstir tala íslensku,og hafa jafnvel ekki fyrir því að læra hana,ég veit um þó nokkra sem eru komnir með íslenskan ríkisborgararétt en höfðu til dæmis engan áhuga á að kjósa og vildu ekkert af því vita.Við höfum nóg af málum,sem við þurfum að laga í okkar þjóðfélagi,það er fátækt til í landinu.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home