Saturday, November 18, 2006

Hvað er það sem konum líkar ekki við karlmenn?


Hvað er það sem konum líkar ekki við karlmenn? Allavega líkar þeim ekki...a) Margir karlmenn pissa á klósetsetuna og hreinsa ekki á eftir sér. b) Hreinsa ekki vaskinn eftir tannburstun og eftir að hafa rakað sig.c) Að karlmenn gangi um í óhreinum fötum. d) Illa lyktandi um tærnar, og undir höndum.e) Karlmenn sem nenna ekki að hjálpa til með húsverkin. Þetta eru allavega nokkrir punktar sem konum finnst alveg óþolandi með karmenn. Kannist þið við þetta?

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home