Saturday, November 18, 2006

Hvað er það sem fær fólk til að neyta eiturefni


Hvað er það sem fær fólk til að neyta eiturefni, og aðra hættulega vökva? Skil þetta ekki.Það má álíta að allir viti betur um hættuna um að ánetjast efnunum, áður en fólk tekur við efninu, og neyti þess. En samt tekur fjöldi manns við þessum efnum. Af hverju? Það eru milljónir manns um heim allan sem falla fyrir allskonar efnum og vökvum. Margir eru svo illa haldnir að það er engin önnur útleið sem bíður þessa fólks en blákaldur dauðinn. Er fólk að spila með dauðan eða lífið.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home