Húsasmiðjan að herma eftir BYKO?
Ég var að taka eftir því að í nýrri sjónvarpsauglýsingu BYKO er gulur hringur orðinn nokkuð áberandi hjá þeim; og það næsta sem ég veit þegar ég fæ inn ruslpóst frá Húsasmiðjunni er kominn gulur hringur á forsíðuna hjá þeim (en gult á víst að vera einhvers konar "merki" fyrir útsölur). Þeir sem hafa tök á því að bera þetta saman ættu að sjá að þetta er ansi líkt ...það er eins og það vanti allan frumleika í Baugs-kolkrabbann.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home