Wednesday, January 25, 2006

Virkni vítamína


Margir taka vítamín og lýsi alla daga sem er mjög gott því við virðumst ekki fá ráðlagðan dagsskammt af vítamínum og næringarefnum með fjölbreyttu mataræði nú til dags. Þetta vitum við sem tökum vítamín. Hitt er svo annað mál, finnum við mun á okkur þegar við byrjum að taka vítamín? Hægt er að fara í heilsufarsmælingu sem mælir varnarkerfi líkamans, með tilliti til neysluvenja, hvort við tökum vítamín og næringarefni, þyngdar, stress í umhverninu, reykingum, lyfja og annarra þátta sem eru sífellt að ráðast á varnarkerfið okkar

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home