Gleðilegan öskudag !
Gleðilegan öskudag allir innherjar! Mig langar fyrir forvitnissakir að spyrja hvort vinnuveitandi ykkar hafi neytt ykkur í einhvern búning eins og er gert víða. Það var gert hjá mér og þarf engann snilling til þess að geta uppá í hvaða búning ég fór í.
Ég mynda líklega hræða Dokksa minn ef hann sæi mig ...
... og reynið nú að giska! :D
Ég mynda líklega hræða Dokksa minn ef hann sæi mig ...
... og reynið nú að giska! :D

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home