Sumir bloggarar...
... eru alveg rosalega leiðinlegir og birta ekki athugasemdir frá manni ef maður gagnrýnir málflutning þeirra (sama hversu hóflegt það er) ég ætla að bíða til morguns og gá svo hvort tiltekinn aðili verður þá búinn að birta dáldið skeyti sem ég sendi honum áðan. Það var gríðarlega hófstillt miðað við mig, og þessi náungi bloggar allan sólarhringinn og ætti að vera búinn að skoða þetta, en hver veit, hann fær séns í nokkra tíma enn.... annars á ég eftir að hlæja að honum út livet :-)
og segja öllum frá! hehe
og segja öllum frá! hehe

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home