Saturday, November 10, 2007

Bænagangan í dag


Nú í dag var gengið frá Hjallgrímskirkju, og í átt að Austurvelli. (hefði gjarnan viljað vera með, en vegna búsetu minnar er ekki við því komið)
http://baenaganga.com/

Það hafa sjálfsagt margir mætt og gengið um götur og stræti, mæð opin huga og hjarta að frelsaranum kristi. Það er þörf fyrir svona göngu. Og réttindaprestar sáu um bæna vökuna og orð guðs talað af sér Ólafur Jóhannsson talaði vönduð orð til fólksins.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home