Morðingjar í lagi en ekki leikarar?

Alltaf jafn merkileg þessi hræsni í ráðamönnum og öðrum öfgasamtökum eins og femínistum. Þau vilja ekki fá saklausa leikara og framleiðendur að erótískum kvikmyndum hingað til lands, en bjóða velkomna morðingja án þess að það heyrist svo mikið sem tíst í þeim.
http://www.visir.is/article/20071030/FRETTIR01/71030011

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home