Ljósmyndasýning á netinu. Urus/Peru

Þá er komið að því. Minni fyrstu ljósmyndasýningu á mbl-netinu. Að vísu ekki alveg nægilega vel heppnuð. En svona er þetta, þegar að fyrsta verkinu kemur.
Ef þetta kemur vel út, og góð viðbrögð, þá gæti vel farið svo að það verði framhald á þessu.
Mun allavega reyna vanda mig betur þegar að næstu sýningu kemur, undir ykkur að vísu komið.
http://skagen.blog.is/blog/skagen/#entry-341765

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home