Top og bottom

Hvernig vita þeir sem skrifa eftirfarandi frétt að Davíð Oddson og þessir gaurar séu "top" en ekki "bottom"? Mér finnst þetta stór undarleg blaðamennska sem skilur eftir sig meira af spurningum en svörum. Sjá hér: http://www.visir.is/article/20071012/LIFID01/71012021
Afsakið ef þetta særir blygðunarkennd einhverra, Guð veit að þetta særði mína.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home