Tuesday, October 16, 2007

Um Munnsöfnuðinn


Vissuð þið að það var einu sinni til annar munnsöfnuður? Ef svo er þá vissuði meira en ég. Núna er ég með bók fyrir framan mig sem heitir: SVARTI SAUÐURINN Séra Gunnar og Munnsöfnuðurinn.

Þessi Gunnar var einhver fríkirkjuprestur og hann átti í stöðugum illdeilum og hinir prestarnir voru reiðir útí hann og kölluðu hann öllum illum nöfnum. Ég hugsa að Sannkristinn hafi vitað hvað af þessu, en ég var allavega bara að fatta þetta rétt áðan og finnst það afar spennandi.

Best að fara að lesa svo ég skilji útá hvað þetta gengur ;)

Bókin er víst verri en nokkuð það sem hann skrifaði í blöðin og fékk prestana til að grenja yfir :)

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home