Saturday, September 29, 2007

Healthy information




Nú ætla samtökin 78 ( hommar að hátta ) ásamt ráðuneyti félags, að leggja tvær millur í upplýsingaflæði til samkynhneigðra nýbúa .

Ef þetta er ekki dæmi um umburðalyndi og fordómaleysi Íslendinga, veit ég ekki hvað það ætti að vera .

Vonandi verða þessar upplýsingar til að gera samkynhneigðum nýbúum lífið bærilegra í þessu strjábýla og erfiða landi ( ? )

http://www.visir.is/article/20070929/FRETTIR01/70929063

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home