Til hamingju Valsmenn

Íslandsmeistarar karla og kvenna í fótbolta og íslandsmeistarar í handbolta. Auðvitað er þetta erftitt fyrir KR-ing eins og mig að segja en það verður ekki skafið af þessum Völsurum. Ég legg til að sá hálfviti sem rak Willum Þór frá KR verði sjálfur rekinn úr félaginu með skömm. Willum er besti þjálfari landsins, gerir hér Valsara að meisturum þótt þeir hafi ekki haft neina æfingaaðstöðu eða heimavöll!!!

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home