Sunday, August 19, 2007

Vondi kallinn


Sumir myndu segja mig vonda kallinn því ég fer fram á að fólk hugsi aðeins, á meðan segja sumir fólki ekki að hugsa og láta skynsemina út í veður og vind í sumum málaflokkum, ég segi að þeir séu vondir menn/konur, well kannski ekki allir en a.m.k. þeir sem hafa hagsmuna að gæta í þessum efnum eru tvímælalaust mjög vondir
Smá inngangur að þessu :)
http://www.youtube.com/watch?v=8RV46fsmx6E

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home