Monday, August 13, 2007

Jarðgöng eða ferju til eyja???


Er alltaf að heyra annarslagið, einhvern ævintýraþorsta eftir jarðgöngum til eyja. Væri ekki nær að fjárfesta í eina stórferju sem mun sigla á milli eyja og lands.

Það væri mun öruggara að sigla, en að mæta ofurdrukknum bílstjóra á ofsahraða eftir ævintýra-göngunum, og hvað ef að þessi bílstjóri væri svo valdur að stórslysi???
Persónulega finnst mér þetta algjört rugl og kjaftæði.

Er ekki möguleiki að setja upp nýjan ferjugarð við land???

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home