Thursday, August 16, 2007

Rotting Christ á Íslandi 25. og 26. ágúst.


Risastór þungarokksveisla verður á Gauk á Stöng dagana 25. og 26. ágúst en þá mun sú sögufræga sveit, Rotting Christ frá Grikklandi, heimsækja okkur og spila á tvennum tónleikum. Einnig verður sænsk sveit að nafni Loch Vostok sérstakir gestir á tónleikunum ásamt tveimur íslenskum hljómsveitum hvort kvöld.

Það er ekki á hverjum degi sem boðið er upp á erlend þungarokksbönd hér á Íslandi, hvað þá tvö bönd í einu þannig að mikil veisla er fyrir höndum.

Umföllun um feril Rotting Christ sem ég gerði er að finna á eftirfarandi vefslóð:
http://www.taflan.org/viewtopic.php?t=29737

Heimasíður hljómsveitanna:

Rotting Christ
www.rotting-christ.com
www.myspace.com/rottingchristabyss

Loch Vostok
www.lochvostok.com
www.myspace.com/lochvostok

Sólstafir
www.solstafir.com
www.myspace.com/solstafir

Changer
www.changer-metal.com
www.myspace.com/changermetal

Helshare
www.myspace.com/helshare

Severed Crotch
www.myspace.com/severedcrotch

Dagskrá tónleikanna er eftirfarandi:

Laugardagur 25. Ágúst 2007 @ Gaukur á Stöng

Rotting Christ (GRE)
Loch Vostok (SWE)
Sólstafir
Helshare

20 ára aldurstakmark og húsið opnar kl. 20:00.
Miðaverð 2000kr.

Sunnudagur 26. Ágúst 2007 @ Gaukur á Stöng

Rotting Christ (GRE)
Loch Vostok (SWE)
Changer
Severed Crotch



Ekkert aldurstakmark og húsið opnar kl. 18:00.
Miðaverð 2000kr.


Hægt er að nálgast miða í forsölu á eftirfarandi stöðum!

Reykjavík:
Hjá Valda - Vitastíg
Smekkleysa Plötubúð - Laugavegi

Selfoss:
Hljóðhúsinu - Kjarnanum, Austurvegi 3-5

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home