Sunday, August 19, 2007

Listi yfir ráðherra og þingmenn sem eiga að segja af sér





Hérna eru fyrstu þrír ráðherrarnir sem ég tel að eigi að segja af sér (eða bara vera reknir).

1. Björn Bjarnason
ástæða: braut jafnréttislög og reyndi að tala sig út úr því með því að lítilsvirða lögin og segja þau barn síns tíma.

2. Sturla Böðvarsson
ástæða: ferjuklúðrið.

3. Árni Mathiesen
ástæða: ferjuklúðrið

4. Jónína Bjartmarz
ástæða: spilling (ríkisborgararétturinn)
Nei heyrðu mig nú kjósendur eru búnir að reka hana ha ha ha ha ha

5. Bjarni Benediktsson
ástæða: ríkisborgaramálið

6. Guðrún Ögmundsdóttir
ástæða: ríkisborgaramálið

7. Guðjón Ólafur Jónsson
ástæða: ríkisborgaramálið

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home