Saturday, December 09, 2006

Hvalkjöt á jólaborðið!!!


Hvað eru nú ‘Islendingar að gera núna? Fanga hvali. Hverslags glæpur er þetta eiginlega gagnvart hvala stofninum. Nú þegar er búið að koma upp góðum stofni sem er hægt að halda við. Það er búið að taka fleiri ár að koma upp viðunandi stofni. Svo núna á bara að ganga frá stofninum. Það væri nær að gera hvalstöðina í Hvalfirði að þjóðminjasafni um gamla tíma, ásamt bátnum Hvalur 9.Eða verður hvalkjöt á jólaborðinu í ár, það er ekki amalegt. hvalkjöt til jóla. Kemur jólasveinninn með kjötið til byggða?

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home