Monday, November 06, 2006

íslendingar framleiða geðsjúka


Ég hef verið að pæla dáldið,ég er í bekk með 22 konum sem eiga allar börn,og af þessum 22 konum erum við 6 af einhverskonar erlendu bergi brotnar,,ekkert af okkar krökkum er á ritalíni eða með "ofvirkni" né "athyglisbrest",,ein konan sem er með okkur á 2 börn og eitt mjög ungt ekki nema rúmlega 1 árs,,og hún er strax "farin að sjá" merki um ofvirkni,,ég skil ekki ,hun segist vera buin að fara til margra lækna til að reina fá þessa greiningu sína staðfesta,, flestar eru þessar konur líka á þunglyndislyfjum,,er þetta eitthvað í tísku hjá íslendskum konum að eiga þunglynd ofvirk börn?Er það þannig að ef krakki er fjörmikill þá er honum bara skellt á ritalín,,og ef krakki er eitthvað utan við sig þá er hann með athyghlisbrest?Hvernig þora konur að setja börnin sín á lyf sona ung,??Er ekki bara eitthvað að íslensku uppeldi ,,nenna þessar kjellingar ekki að ala krakka??Þegar ég spjalla við stelpurnar 5 sem eru líka aldar upp erlendis þá eru þær alveg sammála ,börn eru börn og þau eru utan við sig stundum og eru óþekk stundum og ærsafull,,enn myndi ekki detta í hug að fara setja börnin sín á eitthvað lækna dóp nema það væri eitthvað "mjög alvarlegt" að..svo annað af hverju eru sona rosalega langir listar á barna og unglingageðdeild,,?Það lítur þannig út,,að Íslenskir foreldrar steypa sér á kaf í vinnu eða nenna ekki að ala börnin sín. þægilegast sé að skella þeim á lyf og inn á geðdeild,!þetta lítur fáranlega út,,eða eru íslendingar bara upptil hópa geðveikir með þunglyndi ofvirkni eða athyglisbrest,,?pælið bara í þessu...!!Hafa foreldrar ekkert pælt í því hvað verður um þessi amfetamín ,rítalín börn þegar þau eldast,? Auðvitað eru auðvitað einhverjir með þessa sjúkdóma og gott ef hægt er að hjálpa þeim,,enn það eru ekki svona margir,,og mér finnst sjúkt að setja sona marga krakka á lyf,einsog amfetamín og ritalín ,að þora að setja ung börn á sona lyf úff,,ég myndi frekar hafa krakkann minn klifrandi á veggjunum heldur enn að skemma heila og tilfinningalíf hans með þessum óþverra,,og sætta mig bara við það að barnið mitt væri "afar fjörmikill"!

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home