Flags of our fathers

Munið þið eftir myndinni sem Clint Eastwood var að taka hérlendis á söndunum við Krísuvík á Reykjanesi? Hún er nú komin út og ef marka má gagnrínendur hefur Clint framið enn einn leiksigurinn.Þessi gaur er rúmlega áttræður, magnað hvað hann er góður. Leikstýrir hverri myndinni á fætur annarri. Allar hafa þær með tölu verið góðar síðustu 10 árin eða svo...virkilega magnað!!!Sjáið yfirlit yfir 'reviews' hér:http://www.rottentomatoes.com/m/flags_of_our_fathers/

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home