Monday, November 06, 2006

allskonar um ástina& kossa og þess konar!


þetta er af allskonar bloggsíðum!Ástin.1. Grein; Kossinn1. Koss á hendina.. Ég dýrka þig2. Koss á kinn.. Ég vil að við verðum bara vinir3. Koss á hálsinn.. Ég vil þig4. Koss á munninn.. Ég elska þig5. Koss á eyrun.. Ég er bara að leika6. Koss einhverstaðar annars staðar .. látum ekki halda á okkur í burtu7. Horfa í augun á þér.. kysstu mig8. Leika sér með hárið á þér.. Ég get ekki lifað án þín9. Hendur á mittið á þér.. Ég elska þig of mikið til að láta þig fara2.Grein; Reglur1. Stelpur: Ef einhver strákur verður hortugur við þig, sláðu hann!2. Strákar: Ef einhver stelpa slær þig, er ásetningurinn hjá henni samt góður!3. Stelpur og strákar: Lokið augunum þegar þið kyssið, það er dónalegt að stara! 3.Grein; Boðorðin 1. Eitt þúsund munu kreysta of fast.2. Eitt þúsund munu ekki biðja um koss, bara kyssa þig 3. Eitt þúsund munu kyssa við hvert tækifæri. MunduFerskja er ferskja. Plóma er plóma,Koss er ekki koss án tungusvo opnaðu munninn, lokaðu augunum,og leyfðu tungunni þinni að æfa sig. Af hverju líkar strákum alltaf vel við stelpur?1. Þær munu alltaf lykta vel þótt það sé bara sjampó2. Sá háttur hvernig höfuðið á þeim finnur rétt pláss á öxlinni á þeim3. Hvað þær eru sætar þegar þær sofa4. Vellíðanin þegar þær eru komnar í arma ykkar.5. Hvernig þær kyssa þig og allt verður rétt í heiminum.6. Hvað þær eru sætar þegar þær borða.7. Hvernig þær taka klukkutíma í að gera sig tilbúnar en eftir allt saman er það þess virði.8. Því þær eru alltaf heitar þótt það sé -30°C úti.9. Hvernig þær líta alltaf vel út hvernig sem þær klæða sig.10. Hvernig þær fiska eftir hrósi þótt þið vitið bæði að þér finnst hún fallegasta mannveran á jörðinni.11. Hvað þær eru sætar þegar þær rifest.12. Hvernig hendin á þeim finnur alltaf þína.13. Hvernig þær brosa.14. Hvernig þér líður þegar þú sérð nafnið þeirra í Missed calls eftirað þú lentir í hörku slagsmálum.15. Hvernig þær segja "við skulum ekki rífast um þetta lengur" þótt þú vitir að klukkutíma seinna munir þú vera að rífast um einhvað16. Hvernig þær kyssa þegar þú gerir einhvað gott fyrir þær 17. Hvernig þær kyssa þegar þú segir "Ég elska þig”.18. Raunverulega ... ! ! bara hvernig þær kyssa þig...19. Hvernig þær falla í fangið á þér þegar þær gráta.20. Svo hvernig þær biðjast afsökunar fyrir að gráta yfir einhverju sem er kjánalegt.21. Hvernig þær særa þig og búast við því að það særi þig.22. Svo hvernig þær biðjast afsökunar þegar það særir. (Jafnvel þótt við viðurkennum það ekki)!23. Hvernig þær segja "Ég sakna þín"24. Hvernig þú saknar þeirra.25. Hvernig tárin þeirra lætur þig vilja breyta heiminum svo það særi hana ekki lengur,, Enn tillitslaust ef þú elskar þær, hatar þær, óskar þess að þær deyji eða þú veist að þú myndir deyja án þeirra ,, skiptir það ekki máli. Því einu sinni í lífi þínu, hvað sem þær voru í heiminum verða þær allt fyrir þig. Þegar þú horfir í augun á þeim, ferðast djúpt inn í sál þeirra og þú segir milljón hluti án votts um hljóð, þú veist að þitt eigið líf er óumflýjanlegt að eyða innan í taktföstum höggum af hennar ákafa hjarta. Við elskum þær af milljón ástæðum, Enginn pappír myndi réttlæta það. Það er hlutur, ekki af huganum heldur af hjartanu.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home