Monday, November 06, 2006

Konur


Um helgina fer fram sýning í Laugardalshöllinni. Hún heitir "Konan" eða eitthvað álíka.Þessi sýning gengur öll út að að líf og tilvera kvenna snúist um förðun, tískufatnað, naglasrkeytingar, megrun o.s.frv.Þessi sýning gerir virkilega lítið úr konum. En konur staðfesta lágkúruna með því að flykkjast á sýninguna. Áherslan er á útlit og ímynd konunnar.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home