Monday, November 06, 2006

Fegurstu konur heims(í gegnum tíðina)


sko... Audrey Hepburn vara á sínum tíma valin fegursta kona heims.. Cathrine Zeta-Jones & Marilyn Monroe var valin kyntákn síns tíma!Nú var Paris Hilton að gefa þá yfirlýsingu að hún væri svo falleg og þess vegna ætti hún að vera gyðja þessa tíma... persónulega finnst mér hún ekkert svo falleg og þar að auki var Audrey Hepburn falleg og umhyggjusöm! Marilyn Monroe var það líka og líka Cathrine Zeta-Jones þannig að hvað finnst ykkur um að Paris yrði kyntákn þessa tíma?

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home