Vefur fyrir skapandi skrif

Mig langaði til að vekja athygli á vefnum Rithringur.is sem er vefur fyrir þá sem skrifa, hvort sem það eru smásögur, skáldsögur, leikrit eða greinar.Á Rithringnum geturðu sent inn sögur og fengið þær gagnrýndar af öðrum meðlimum. Sömuleiðis er á vefnum korkur um bókmenntir og fleira.Lítið við! Skúffuskáld jafnt sem útgefnir höfundar velkomin :)

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home