Saturday, November 25, 2006

Íslenska eða Enska???


Það er orðið tímabært að ‘Islensk þjóð taki upp ensku, sem móðurmál. Það tala flest allir Íslendingar virkilega góða ensku. Svo hversvegna að vera að halda upp á þetta gamla, norræna tungumál “Íslensku” sem aðeins Íslendingar skilja, og engir aðrir.Eftir því sem ég best veit. Svo er túnaumálið á undanhaldi fyrir, allskonar erlendum slagorðum.Öll fjarskipti á milla landa fara fram á ensku td. Ef maður kaupir tölvu, stafræna myndavél og tölvuspil. Svo er allt á ensku. “Enska, enska, enska, enska allstaðar í Íslensku samfélagi”Svo hvað eruð þið að hugsa? Áfram með enskuna, og gerum ensku að okkar móðurmáli, sem allra fyrst. Útlendingar eiga virkilega erfitt með að læra tungumálið, en í staðin tala flestir útlendingar góða ensku, svo fyrir vikið mætti spara alla íslensku kennslu fyrir útlendinga, sem kostar mikla peninga.Margir útlendingar gefast upp með að læra túnaumálið “Íslensku” eða fara af landi brott vegna tungumála örðuleika. Það að tala lélega Íslensku fyrir útlending, er að nokkru leiti eins konar fötlun. Sem er í flestum tilfellum er ekki hægt að laga. Svo koma upp tungu mála örðuleikar og misskilningur á milli útlendings og íslendings. Þetta væri hægt að koma í veg fyrir, ef að enskan væri okkar móðurmál.Það er orðið tímabært að gera ensku að okkar móðurmáli. Enskan sækir fram með miklum hraða í okkar tæknivædda heimi, svo stígum skrefið til fulls, og gerum enskuna að okkar M’OÐURM’ALI.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home