Að lögreglusamþykkt banni gjörninga á Þingvöllum

Ég legg til að gerð verði lögreglusamþykkt þess efnis að bannað verði að gera gjörninga á okkar heilögu kirkjujörð Þingvellir. Það er alveg ótækt að Rúrí var hleypt inn á svæðið til að mála skrattan á vegg með gjörningaveðri, bara til að vekja athygli á lögmætum stjórnvaldsaðgerðum þess tíma. Fólk verður að geta lesið og skilið söguna í ljósi Krists

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home