OKTÓBERFEST Í HAUST?

Veit að margir sem unna þýzkri menningu saknaþess að geta ekki upplifað sanna Októberfest-stemmingu í haust hérlendis.Veit um stað (Hótel) ca 4 klst akstur fráReykjavík í vesturátt sem opið er fyrir slíku. Þetta yrði góður helgarpakki í október. Þýzk-októberfest-stemming fram undirmorgun, með alles-tilheyrandi. Þetta er baratal í dag, en gaman væri að fá að heyra viðbrögðin. Já og tillögur. Lát í ykkurheyra!

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home