Thursday, July 20, 2006

Flugleiðir , týndar töskur og Hannes Smárason


Í blaðinu í dag skrifa Bjarni Harðarson um raunir sínar er Flugleiðir týndu fyrir honum ferðatösku og biður hann Hannes Smárason að borga sér útlagðan kostnað fyrir allt vesenið.Bravó segi ég bara. Það er alveg með ólíkindum hvernir Flugleiðir svara fólki ef eitthvað fer úrskeiðis. Viss um að hvert einasta mannsbarn á Íslandi veit um einhver slík tilfelli. Skætingur, ábyrgðarleysi og ekki síst þjónustuleysi er að drepa þetta fyrirtæki. Svo ekki sé nú talað um metnaðarleysið- það er algert!Elsku Bjarni - viltu leyfa okkur að fylgjast með framvindu mála, annað hvort hér á umræðunni eða skrifa meir í Blaðið.Gangi þér vel minn kæri og láttu þá heyra það og EKKI gefast upp - böggaðu þá þar til einhver finnur hjá sér metnað til að taka með siðuðum hætti á málinu.Óska hér með eftir að fólk lýsi yfir stuðning við báráttu þína

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home