matarverð á Íslandi

Alveg er það makalaust að lækka verð á ruslfæði. Væri ekki nær að hækka ruslfæði,gos, sígarettur og áfengi upp í þær hæðir að draga mundi verulega úr neyslu þessarra aldeilis ónauðsynlegu " matar og drykkjarfanga". Kjúklingar, allt grænmeti, ávextir,fiskur, magurt kjöt og annar hollustu matur ætti að vera á viðráðanlegu verði og þá mundi innlögnum á spítalana fækka og fólkið í landinu hefði meiri orku til að halda út í neyslusamfélaginu. Það mundi svo margt breytast í lífi fólks ef neyslustýringin yrði hollustufæðinu í vil. Er þetta annars eitthvað flókið?'

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home