Til Hamingju Dabbi Kóngur og Dóri Kvótakóngur

Gaman væri að vita hvort Þessir Herramenn séu farnir að efast eitthvað um sínar einhliða ákvarðanir Varandi íraksstríðið.(vil taka það SKÝRT fram að auðvitað er ég ekki að segja að Þessir ágætu herramenn myndu styðja nokkuð líkt því sem stendur hér að neðan)En stuðnings yfirlýsinginn við Þetta Stríð var engu síður sett fram og verður ekki afturtekin.Miðað við fyrri afrek Olíu þyrstu alheimslögreglunar USA í sínu stríðsbrölti þá var það bara spurning hvenær en ekki hvort svona hlutir myndu koma upp á yfirborðið - og því miður held ég að þetta sé bara Byrjunin.En svona er þetta bara, Þegar menn hafa setið of lengi við völd og telja sig geta tekið einir mikilvægar ákvarðanir sem geta snert ala þjóðina um ókominn ár.Kannski að Björn stríðsmálaráðherra gæti sofið aðeins betur ef flokksfélagi hans hefði ekki sett Ísland á Haturskort Ögfafullra andspyrnumanna um allan heim. PS: Verð nú að líklegast að fara fá mér falsaða IP tölu svo að ég verði tekin í Rass***** af leyniþjónustu Íslands. Tekið af rúv.is 4 júlí 2006Írak: Bandarískur hermaður ákærður fyrir nauðgun og morðBandarískur hermaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga 15 ára stúlku í Írak og myrða síðan hana og fjölskyldu hennar. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa ásamt þremur öðrum bandarískum hermönnum ráðist inn á heimili í Mahmudiya, sunnan við Bagdad, í mars í vor. Þar skaut hann karl og konu og ungt barn. Þá nauðgaði hann 15 ára stúlku og skaut hana síðan. Hermennirnir kveiktu síðan í líkunum til þess að fela verksummerki. Málið er eitt af mörgum sem eru í rannsókn. Fjórir hermenn hafa verið ákærðir fyrir að myrða þrjá Íraka sem þeir höfðu tekið til fanga í Salaheddin héraði í maí. Sjö hermenn eru ákærðir fyrir að myrða óbreyttan borgara í Hemdaniya í apríl og bandarískur herflokkur er grunaður um morð á 24 Írökum í Haditha í nóvember

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home