Morðingjar hljóta pólitíska náðun.

Það er alveg með ólíkindum að enginn skuli vera dreginn til ábyrgðar fyrir kaldrifjað morð.
http://www.visir.is/article/20070802/FRETTIR02/70802017
Miðað við allt það eftirlit, allan þann búnað og alla þá löggæslu sem London hefur upp á að bjóða þá er ekki hægt að telja það trúanlegt að um óhapp hafi verið að ræða. Þessi verknaður var ekkert annað en kaldrifjað morð framið af valdasjúkum paranojuseggjum.
Smá ráðlegging til þeirra sem hyggjast ferðast til London. Ef þið eruð að missa af strætó eða lest, then miss it and grab the next one. Ef sést til ykkar á hlaupum gætu morðóðir menn elt ykkur uppi og skotið sjö sinnum í höfuðið - og það er eftir að þeir hafa náð að snúa ykkur niður og halda föstu þannig að engin hætta stafi af ykkur.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home