Sunday, August 05, 2007

Hvað er sagt við þessu?


Var að lesa eftirfarandi frétt á mbl.is undir http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1283862
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Mikil þátttaka í gleðigöngu í Stokkhólmi

Talið er að um hálf milljón manna hafi fylgst með gleðigöngu samkynhneigðra í Stokkhólmi í gærkvöldi og að um 60 þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni sjálfri. Um 30 prestar frá sænsku þjóðkirkjunni voru í fararbroddi göngunnar.

Meðal göngumanna var einnig Anders Borg, fjármálaráðherra Svía
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Þætti mér fróðlegt að vita hvað Sannkristinn segir um þetta athæfi hámenntaðra þjóðkirkjuguðfræðinga með full réttindi.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home