Bara 14 mánuði fyrir pyntingar og morð?

Í fyrra var kennslukona í Englandi dæmd í fleiri ára fangelsi fyrir að hafa gefið unglingi aktífa kynfræðslu.
Faðir horfir á kærustu sína pynta ungabarn hans til dauða án þess að gera neitt. Við enskan dómstól munu þau fá í mesta lagi 14 mánaða fangelsi. Er ekki eitthvað mikið að?
http://ekstrabladet.dk/112/article324362.ece
Það virðist eins og mannslíf skipti engu máli, aðeins bókstfur laganna.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home