Undirbúa hryðjuverk á Íslandi?

Samkvæmt frétt á visir.is (http://www.visir.is/article/20070705/FRETTIR01/70705014) er hugsanlegt að einn af íslamistunum úr hryðjuverkaárásinni á Bretlandi sé staddur hér á landi! Þarna kemur fram það sem ég hef varað við. Hugsanlega er verið að undirbúa hryðjuverk hér á Íslandi enda hefur ekki verið hlustað á Bróður Björn Bjarnason Kirkjumálaráðherra sem hefur barist fyrir þvi að efla lögregluna og að koma hér upp varnarsveit og leyniþjónustu. Þannig virðumst við tilvalið skotmark íslamistanna. Almennir borgarar ættu að hafa augun hjá sér ef sést til grunsamlegra mannaferða og láta lögreglu vita undireins.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home