Fleiri útlendingar hér en á hinum Norðurlöndunum

30 þúsund erlendir ríkisborgarar eru hér á landi og 13 þúsund á vinnumarkaði, fyrir utan alla þá sem eru hér í leifisleysi og vinna svart. Er þetta nú eðlileg þrófun ??Að mínu mati er þetta náttúrulega alls ekki nógu gott. Það er talað mikið um þessa blessuðu hvali og að þeir séu í útrýmingarhættu, ég held að við íslendingar séum einmitt í þeim áhættuhópi. Ekki bara það aðþessir 13 þúsund úllar haldi uppi láglaunastefnu á landinu, heldur er mokað peningum í þessa 17 þúsund. Ekki er nú nóg með það heldur á nú að fara að auka framlög til íslenskukenslu fyrir innflytjendur. Björn Bjarnarson segist telja að íslenskukunnátta sé nauðsynleg fyrir innflytjendur til þess að eiga meiri möguleika á betri kjörum. Ok, eigum við ekki bara að skeina þá líka ? Ég meina geta þessir aðilar ekki farið í skóla og lært íslensku eins og annað fólk, fyrst verið er að hrúga þeim til íslands á annanborð ? Væri nú ekki nær að hlúa fyrst að þeim íslendingum sem geta varla, og/eða ekki, fætt né klætt börnin sín sökum skorts og hlúa að gamla fólkinu okkar sem kom okkur á legg. Það er þjóðarskömm hvernig komið er fram við eldriborgara í sambandi við lífskjör og reyndar margt annað. Eru stjórnvöld endanlega búnir að tapa allri glóru ? Eða eru þessum háu herrum bara alveg sama þótt 40-50% íslendinga, ( ef ekki fleiri ), líði skort og lepji dauðann úr skel, ef þeir bara getað svalað mikilmennskubrjálæði sínu, hégómafýsn sinni og sýndarmennsku fyrir öðrum þjóðum?Nei, ég bara spyr?

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home