Kjósið Magna í allan dag

Þið sem sitjið við tölvurnar á daginn getið notað dauða tímann og pásurnar til að kjósa Magna a.m.k. fram til kl. 15.00 í dag.Þið stillið tölvuna á Hawaii tíma með því að fara í tölvuklukkuna og breyta Time Zone. Þannig er hægt að halda áfram að kjósa fram undir kl. 12.00. Eftir hádegi er tölvan stillt á Ástralíutíma og haldið áfram til kl. 15.00Verið viss um að þið farið út úr vafranum áður en tímabeltinu er breytt.Þó að flest höfum við lítinn áhuga á að sjá hann með Supernova þá viljum bara vegna þjóðarstolts sjá hann ekki tapa atkvæðagreiðslunni. Svona nú upp með ermarnar!

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home