Renault auglýsingin og kvennfyrirlitning

Ég var í saumklúbb í gær og hófst þá umræða um Renault auglýsinguna þar sem frakki talar ensku með "þykkum hreim" og stúlkur dilla bossum framan í myndavélarnar.Allar sem ein vorum við sammála um að þetta væri hallærislegasta, kvennfyrirlitlegsta og ósmekklegasta auglýsing sem hefði sést lengi. Hér með er skorað á fyrirtækið að hætta að sýna þessa lágkúru og færa sig að nútímanum.Annars munum við konur safna undirskriftum til að fá Imark til að "verðlauna" þessa auglýsingu með skammarverðlaunum ársins.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home