Femínistadruslan Germaine Greer á egótrippi.

Eftir að krókódílaveiðarinn Steve Irwin var drepinn af eitraðri skötu, hefur femínisti nr. 1 Germaine Greer, skrifað í blöðin, að dauði hans var réttlætanlegur. Þetta hafi verið hefnd dýranna á Irwin fyrir að trufla þau.Nú er ég ekkert sérlega hrifinn af Áströlum almennt, aðallega vegna kynþáttahaturs þeirra í garð blökkumanna, en ég veit ekki til að Irwin hafi nokkurn tíma drepið neitt dýr að gamni sínu eða sér til hagnaðar.Hins vegar hef ég megnustu andúð á Germaine Greer, sem er svo öfgafull, að hún er veruleikafirrt. Hún skrifaði fyrir 40 árum bókina "Kvengeldingurinn" (The female Eunuch) sem byrjaði svona: "Women don't realize how much men hate them..." Þetta ætti að segja allt um hana. Í 40 ár hefur hún lifað hátt á frægðinni og fyrirlitningunni, en hefur aldrei sjálf gert neitt til að bæta úr neinu.Auk þess hef ég ekki heyrt hana mótmæla neinni illri meðferð á dýrum, þannig að þetta er bara hennar geðbilaði máti að hlakka yfir hræðilegum dauða manneskju, sem tilheyrir kyni sem hún hatar.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home