Thursday, September 14, 2006

Góðar fréttir


Tekið af visir.is:Gripið til aðgerða í kjölfar fjölda banaslysaSturla Böðvarsson samgönguráðherra hyggst grípa til ýmissa aðgerða á næstunni til þess að reyna að auka umferðaröryggi í landinu.Í tilkynningu frá samgönguráðuneytingu kemur fram að áhersla verði lögð á að hraðað uppsetningu hraðamyndavéla við þjóðvegi, auka umferðareftirlit lögreglu, herða viðurlög við umferðarlagabrotum og að huga sérstaklega að umferðaröryggi á fjölförnum leiðum, svo sem á stofnbrautum út frá Reykjavík. Gripið er til aðgerðanna vegna þess að 19 manns hafa látist í umferðarslysum á árinu, en það eru jafnmargir og allt síðasta ár. Aðgerðirmar eru undirbúnar í samráði við Umferðarstofu, Ríkislögreglustjóra og Vegagerðina---------------------------------------------Það er alveg ljóst að núna verður tekið á þessum hraðaksturlýð sem valda öllum banaslysum. Vonandi verður fólk sett í 3 ára fangelsi fyrir aka of hratt. Ég skora á ráðherra að setja upp myndavélar við alla vegi á Íslandi! Þá myndi enginn deyja í umferðinni því hraðakstur er eina vandamálið í umferðinni sem veldur dauða. Einnig þarf að lækka hámarkshraðan í 70km,

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home