Kosningar á næsta ári !

Það er að nálgast kosningar og nú þarf að fara að hressa uppá minnið. Það sem þarf að hafa í huga er a.m.k.:Að ríkisstjórnin berst með kjafi og klóm til að koma í veg fyrir að hleranirnar verði opinberar.Valgerður leynir alþingi gögnum vegna Kárahnjúka.Valgerður hækkaði kyndikosnað með rafmagni.Sægreifar selja aðgang að sameiginlegri auðlind almennings og hætta útgerð með miljarða í hagnað.Útgerðarmenn eru að reyna að skuldsetja fyrirtækin til að reyna að koma í veg fyrir að kvótakerfinu verði breytt.Þingmenn hækkuðu laun sín langt umfram almennar launahækkanir og þrátt fyrir loforð hefur ekkert verið gert til að leiðrétta það.Hvað er fleira sem hafa þarf í huga ?

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home